Formúla 1

Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð

Max Verstappen, ökuþór hjá Red Bull Racing, tryggði sér í morgun heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 kappakstrinum þegar hann endaði í fimmta sæti í Las Vegas kappakstrinum. Meira.