Formúla 1

Keyrði á liðsfélaga (myndskeið)

Esteban Ocon, ökumaður Alpine liðsins í Formúlu 1, er í klandri eftir glæfralega tilburði í Mónakó kappakstrinum í gær. Ocon klessti á liðsfélaga sinn, Pierre Gasly, sem þurfti að draga sig úr keppni vegna skemmda á bílnum. Meira.