Styrktu stöðu sína í baráttunni

Daníel Freyr Kristjánsson.
Daníel Freyr Kristjánsson. mbl.is/Eyþór

Fredericia hafði betur gegn Roskilde, 2:0, í dönsku B-deild karla í knattspyrnu í Roskilde í dag. 

Með sigrinum er Fredericia með 37 stig í öðru sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði Odense. 

Daníel Freyr Kristjánsson lék allan leikinn fyrir Fredericia. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert