José Mourinho, knattspyrnustjóri karlaliðs Fenerbahce hefur ákveðið að kæra erkifjendur þeirra í Galatasary um 42 þúsund fund.
Þetta staðfesti Fenebahce en Galatasaray sakaði Portúgalann um kynþáttaníð eftir markalaust jafntefli liðanna um síðustu helgi.
Mourinho sagði meðal annars á blaðamannafundi eftir leik að leikmenn Galatasaray hefðu hoppað um eins og apar á meðan leiknum stóð.
Hann kærir nú Galatasaray um 42 þúsund pund en hann vill meina að félagið sé að sverta mannorð hans.