Benoný í fyrsta sinn í byrjunarliði

Benóný Breki Andrésson.
Benóný Breki Andrésson. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Benoný Breki Andrésson var í fyrsta sinn í byrjunarliði þegar Bolton tapaði 1:0 gegn Stockport County í ensku C-deildinni í knattspyrnu.

Benoný hefur skoraði þrjú mörk í fimm leikjum af bekknum en fékk sæti í byrjunarliði í dag. Hann spilaði hálfleiok og fór út af þegar staðan var 0:0.

Bolton er í sjöunda sæti með 60 stig eftir 37 leiki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert