Fyrsta tap Damirs í bikarnum

Damir Muminovic.
Damir Muminovic. mbl.is/Ólafur Árdal

Damir Mum­in­ovic og fé­lag­ar hans í DPMM töpuðu 5:1 gegn Hou­gang í A-riðli í bik­ar­keppni Singa­púr í knatt­spyrnu í dag.

Þetta var fyrsta tap liðsins í bik­ar­keppn­inni en liðið er með sjö stig á toppi riðils­ins þegar fjór­ar um­ferðir eru bún­ar.

Liðið mæt­ir næst toppliði Lion City Sail­ors í deild­inni en DPMM er í sjö­unda sæti deild­ar­inn­ar með 25 stig eft­ir jafn­marg­ar um­ferðir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert