Gylfi heldur ekki með neinum

Gylfi Þór Sigurðsson gekk í raðir Víkings frá Val á …
Gylfi Þór Sigurðsson gekk í raðir Víkings frá Val á dögunum. mbl.is/Karítas

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur ekki með neinu liði í enska boltanum en hann lék með Swansea, Tottenham og Everton í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma.

Miðjumaðurinn var stuðningsmaður Manchester United á uppvaxtarárunum en hann hefur mætt liðinu margoft og styður það ekki áfram.

Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtöl við leikmenn Víkings frá Ofar, fyrir leik liðsins við KR í úrslitaleik Bose-mótsins sem fram fer í Víkinni í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert