Lagði upp gegn stórliðinu

Santiago Pierotti og Manuel Locatelli í baráttunni í kvöld.
Santiago Pierotti og Manuel Locatelli í baráttunni í kvöld. AFP/Marco Bertorello

Landsliðsmaður­inn Þórir Jó­hann Helga­son lagði upp í tapi Lecce fyr­ir stórliði Ju­vent­us, 2:1, í Tor­ino í kvöld. 

Eft­ir leik­inn er Ju­vent­us í þriðja sæti með 59 stig en Lecce er í 17. sæti með 26 og í mik­illi fall­bar­áttu. 

Þórir Jó­hann kom inn á 77. mín­útu og lagði upp mark Federico Baschirotto á 87. mín­útu. 

Teun Koop­meiners og Ken­en Yild­iz skoruðu mörk Ju­vent­us í fyrri hálfleik. 

Þórir Jóhann.
Þórir Jó­hann. Ljós­mynd/​KSÍ
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert