Ramsdale frábær í endurkomunni (myndskeið)

Aaron Ramsdale, markvörður Southampton, var líklega besti leikmaður vallarins í markalausu jafntefli Southampton gegn Fulham í dag.

Þetta var fyrsti leikur Ramsdale síðan 9. nóvember en hann var að koma til baka eftir að hann puttabrotnaði.

Hann fagnaði endurkomunni með einni glæsilegri vörslu snemma leiks og síðan af stuttu færi. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan, en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert