Tilnefndar sem lið ársins

Ísland er Evrópumeistari í hópfimleikum kvenna.
Ísland er Evrópumeistari í hópfimleikum kvenna. Ljósmynd/FSÍ

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum er tilnefnt sem lið ársins hjá evrópska fimleikasamabandinu.

Landsliðið náði ótrúlegum árangri og varð Evrópumeistari í hópfimleikum á síðast ári í Aserbaísjan.

Hér er hægt að kjósa íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum sem það besta.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert