Ísland vann til fimm verðlauna á EM

Baldur Freyr Árnason í úrslitaleiknum um Evrópumeistaratitilinn.
Baldur Freyr Árnason í úrslitaleiknum um Evrópumeistaratitilinn. Ljósmynd/Bogfimisamband Íslands

Ísland vann til fimm verðlauna á Evrópumeistaramótinu í bogfimi innandyra í Samsun í Tyrklandi.

Yfir 300 þátttakendur frá 25 þjóðum keppa á mótinu en fyrir hönd Íslands tóku þátt 24 keppendur og átta lið.

Hér fyrir neðan má sjá verðlaunahafa Íslands. 

Brons berbogi kvenna lið m.fl. 

  • Guðbjörg Reynisdóttir, BF Hrói Höttur Hafnarfjörður
  • Valgerður E. Hjaltested, BF Boginn Kópavogur 
  • Astrid Daxböck, BF Boginn Kópavogur 

Brons trissubogi kvenna lið m.fl. 

  • Freyja Dís Benediktsdóttir, BF Boginn Kópavogur
  • Eowyn Mamalias, BF Hrói Höttur Hafnarfjörður 
  • Anna María Alfreðsdóttir, ÍF Akur Akureyri 

Silfur berbogi karla lið U21 fl. 

  • Baldur Freyr Árnason, BF Boginn Kópavogur 
  • Henry Johnston, BF Boginn Kópavogur
  • Ragnar Smári Jónasson, BF Boginn Kópavogur 

Silfur berbogi karla einstaklinga U21 fl. 

  • Baldur Freyr Árnason, BF Boginn Kópavogur 

Brons berbogi kvenna einstaklinga U21 fl. 

  • Heba Róbertsdóttir, BF Boginn Kópavogur
Heba Róbertsdóttir eftir sigurinn í bronsleiknum.
Heba Róbertsdóttir eftir sigurinn í bronsleiknum. Ljósmynd/Bogfimisamband Íslands
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert