Stefán skoraði sigurmarkið

Stefán Teitur Þórðarson gekk til liðs við Preston síðasta sumar.
Stefán Teitur Þórðarson gekk til liðs við Preston síðasta sumar. Ljósmynd/Alex Nicodim

Landsliðsmaður­inn Stefán Teit­ur Þórðar­son skoraði sig­ur­mark Prest­on North End í 2:1-sigri gegn Ports­mouth í B-deild Eng­lands í dag.

Sig­ur­mark Stef­áns kom á 87. mín­útu en Skagamaður­inn lék all­an leik­inn á miðju Prest­on.

Prest­on er í 14. sæti deild­ar­inn­ar með 47 stig. Ports­mouth sit­ur í 17. sæti með 42 stig.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert