Haukar fá landsliðsmarkvörð

Handknattleiksdeild Hauka hefur komist að samkomulagi við markvörðinn Söru Sif Helgadóttur um að hún leiki með liðinu næstu tvö ár. Meira.