Haukar taka á móti Val í toppslag 12. umferðar úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum klukkan 19.30 í kvöld.
Haukar eru í þriðja sæti með 16 stig og Valur er á toppnum með fullt hús stiga, 22.
Mbl.is er á Ásvöllum og fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu.
Haukar | 26:20 | Valur | Opna lýsingu Loka | |
---|---|---|---|---|
56. mín. Inga Dís Jóhannsdóttir (Haukar) skoraði mark | ||||
Augnablik — sæki gögn... |