Sonurinn yngsti leikmaður sögunnar

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH.
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Sigursteinn Arndal setti son sinn Brynjar Narfa Arndal inn á í stórsigri FH á Fjölni, 38:22, í úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 

Brynjar varð þar með yngsti leikmaður sögunnar til að spila í efstu deild karla. 

Brynjar er aðeins 14 ára og sjö mánaða gamall. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert