Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson er í liði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir glæsilega frammistöðu fyrir Kolstad frá Noregi gegn þýska liðinu Magdeburg síðastliðinn fimmtudag.
Sigvaldi átti sannkallaðan stórleik og skoraði níu mörk í leiknum. Átti hann því stóran þátt í mögnuðum 31:27-heimasigri.
Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark fyrir Kolstad en þeir Arnór Snær Óskarsson og Sveinn Jóhannsson komust ekki á blað.
🔥 𝗧𝗲𝗮𝗺 𝗼𝗳 𝘁𝗵𝗲 𝗪𝗲𝗲𝗸 – R13 🔥 #ehfcl #CLM #handball
— EHF Champions League (@ehfcl) March 4, 2025
🧤 GK: Mohamed Aly
🌪 LW: Martin Bisgaard
💥 𝗟𝗕 & 𝗠𝗩𝗣: 𝗦𝗶𝗺𝗼𝗻 𝗝𝗲𝗽𝗽𝘀𝘀𝗼𝗻
🎯 CB: Nils Lichtlein
⚡ RB: Mathias Gidsel
🚀 RW: Sigvaldi Björn Gudjonsson
🛡 LP: Mohamed Mamdouh Ashem Shebib pic.twitter.com/LrMdAFOsPF