Fram lagði Val í toppslagnum

Thea Imani Sturludóttir.
Thea Imani Sturludóttir. mbl.is/Hákon Pálsson

Fram hafði bet­ur gegn Val, 28:26, í toppslag í úr­vals­deild kvenna í hand­knatt­leik í Úlfarsár­dal í kvöld.

Með sigr­in­um kom Fram í veg fyr­ir það að Val­ur yrði deild­ar­meist­ari. Val­ur er þó áfram á toppi deild­ar­inn­ar með 32 stig en Fram er í öðru sæti með 28 stig þegar tveir leik­ir eru eft­ir.

Valskon­ur byrjuðu bet­ur og voru mest þrem mörk­um yfir í fyrri hálfleik, 4:1. Fram­ar­ar náðu þó að jafna met­in og var staðan 12:12 í hálfleik.

Áfram var jafn­ræði með liðunum í síðari hálfleik. Þegar rúm­ar 10 mín­út­ur voru eft­ir af leikn­um var staðan 24:24.

Eft­ir æsispenn­andi loka­mín­út­ur var það Fram sem bar sig­ur úr být­um, 28:26.

Alfa Brá Hagalín og Val­gerður Arna skoruðu sex mörk hvor fyr­ir Fram. Landsliðskon­an Thea Imani Sturlu­dótt­ir var marka­hæst í leikn­um með tíu mörk.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert