Drjúg í stórsigri toppliðsins

Dana Björg Guðmundsdóttir lék vel.
Dana Björg Guðmundsdóttir lék vel. Ljósmynd/Jon Forberg

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir átti góðan leik í stórsigri Volda á Glassverket, 36:25, í næstefstu deild norska handboltans í dag. 

Dana skoraði sex mörk fyrir Volda. 

Liðið er í efsta sæti B-deildarinnar með 21 sigur, eitt jafntefli og tvö töp. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert