Dagskráin klár fyrir fyrstu umferð

Fram og Haukar mætast í athyglisverðri rimmu.
Fram og Haukar mætast í athyglisverðri rimmu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjadagskrá fyrir fyrstu umferð úrslitakeppni Íslandsmóts karla.

Keppni í úrvalsdeildinni lauk í kvöld og þar með varð ljóst hvaða lið koma til með að mætast.

Í fyrstu umferð, átta liða úrslitum, þarf að vinna tvo leiki til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum.

Leikjadagskráin er sem hér segir: 

Dagur 

Tími 

 

Völlur 

Leikur 

 

fös. 04. apr. 25 

19:30 

Kaplakriki 

 

FH - HK 

 

 

fös. 04. apr. 25 

19:30 

 

Lambhagahöllin 

 

Fram - Haukar 

 

 

 

lau. 05. apr. 25 

16:30 

 

N1 höllin 

 

Valur - Stjarnan 

 

 

 

lau. 05. apr. 25 

16:30 

 

Íþróttam. Varmá 

 

Afturelding - ÍBV 

 

 

 

mán. 07. apr. 25 

19:30 

 

Ásvellir 

 

Haukar - Fram 

 

 

 

mán. 07. apr. 25 

19:30 

 

Kórinn 

 

HK - FH 

 

 

 

þri. 08. apr. 25 

19:30 

 

Íþróttam. Vestmannaeyja 

 

ÍBV - Afturelding 

 

 

 

þri. 08. apr. 25 

19:30 

 

HekluHöllin 

 

Stjarnan - Valur 

 

 

 

fös. 11. apr. 25 

19:30 

 

Lambhagahöllin 

 

Fram - Haukar 

 

 

 

fös. 11. apr. 25 

19:30 

 

Kaplakriki 

 

FH - HK 

 

 

 

lau. 12. apr. 25 

19:30 

 

Íþróttam. Varmá 

 

Afturelding - ÍBV 

 

 

 

lau. 12. apr. 25 

19:30 

 

N1 höllin 

 

Valur - Stjarnan 

 

 

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert