Dana á kostum í Noregi

Dana Björg Guðmundsdóttir átti stórleik.
Dana Björg Guðmundsdóttir átti stórleik. Ljósmynd/Jon Forberg

Dana Björg Guðmundsdóttir átti stórfínan leik í sigri Volda á Aker, 26:20, á útivelli í norsku B-deildinni í handbolta í dag. 

Dana var markahæst allra í leiknum með átta mörk. 

Volda er í toppsæti B-deildarinnar með 45 stig, jafnmörg og Fjellhammer. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka