Gerum okkur grein fyrir hver fórnarlömbin eru

Steinunn skýtur að marki Ísraels í sínum síðasta landsleik í …
Steinunn skýtur að marki Ísraels í sínum síðasta landsleik í gærkvöldi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslenska kvenna­landsliðið í hand­bolta tryggði sér sæti á loka­móti HM í gær­kvöldi er liðið sigraði Ísra­el með sann­fær­andi hætti öðru sinni á jafn­mörg­um kvöld­um í Ásvöll­um.

Á meðan á leik stóð mátti heyra mót­mæl­end­ur fyr­ir utan Ásvelli, þar sem and­stæðing­ur­inn var Ísra­el. Íslenska liðið lét mót­mæl­in ekki á sig fá og sýndi fag­mann­lega frammistöðu.

„Við heyrðum aðeins en við reynd­um að ein­beita okk­ur að verk­efn­inu sem var inni á vell­in­um. Það var krefj­andi. Við ger­um okk­ur samt grein fyr­ir því hver eru fórn­ar­lömb­in í þess­um aðstæðum. Ég vil ekki kvarta of mikið.

Maður skil­ur reiðina og maður skil­ur að hún verði að bein­ast eitt­hvert. Ein­hverj­ir vilja beina henni að okk­ur. Við vit­um hvar þessi gagn­rýni á heima. Við erum mjög glaðar að þetta sé búið,“ sagði Stein­unn Björns­dótt­ir fyr­irliði við mbl.is en hún lék sinn síðasta lands­leik í gær­kvöldi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 5 5 0 0 163:122 41 10
2 Georgía 5 3 0 2 130:129 1 6
3 Bosnía 5 1 0 4 120:138 -18 2
4 Grikkland 5 1 0 4 121:145 -24 2
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 5 5 0 0 163:122 41 10
2 Georgía 5 3 0 2 130:129 1 6
3 Bosnía 5 1 0 4 120:138 -18 2
4 Grikkland 5 1 0 4 121:145 -24 2
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert