Tryggvi og félagar jöfnuðu metin

Tryggvi Þórisson.
Tryggvi Þórisson. mbl.is/Karítas

Sävehof jafnaði met­in í ein­vígi sínu gegn Ystad í átta liða úr­slit­um sænsku úr­vals­deild­ar­inn­ar í hand­bolta í Sävehof í kvöld.

Leikn­um lauk með stór­sigri Sävehof, 35:28, en Tryggvi Þóris­son komst ekki á blað hjá Sävehof í leikn­um.

Staðan í ein­víg­inu er jöfn, 1:1, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér sæti í undanúr­slit­um deild­ar­inn­ar.

Næsti leik­ur liðanna fer fram á heima­velli Ystad þann 17. apríl. Ystad hafnaði í efsta sæti deild­ar­inn­ar á meðan Sävehof hafnaði í fimmta sæt­inu en Sävehof er ríkj­andi Svíþjóðar­meist­ari.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka