Fram einum sigri frá úrslitum eftir háspennu

Reynir Þór Stefánsson sækir að marki FH í kvöld.
Reynir Þór Stefánsson sækir að marki FH í kvöld. mbl.is/Ólafur Árdal

Fram er ein­um sigri frá úr­slit­um Íslands­móts karla í hand­bolta eft­ir sig­ur á FH, 22:19, á heima­velli í öðrum leik liðanna í Úlfarsár­daln­um í kvöld. Er Fram nú með 2:0-for­ystu í ein­víg­inu. Þriðji leik­ur­inn er næst­kom­andi fimmtu­dag, á sum­ar­dag­inn fyrsta, í Kaplakrika.

Fram­ar­ar byrjuðu bet­ur og komust í 4:1 í upp­hafi leiks. FH svaraði og minnkaði mun­inn í 4:3 en Fram hélt frum­kvæðinu og var með 9:5 for­ystu þegar tólf mín­út­ur voru eft­ir af fyrri hálfleik.

FH-ing­ar lögðu ekki árar í bát, því þeir skoruðu sex af átta síðustu mörk­um hálfleiks­ins og var staðan því hníf­jöfn í hálfleik, 11:11.

FH komst yfir í fyrsta skipti í leikn­um í stöðunni 14:13 snemma í seinni hálfleik. Fram­ar­ar svöruðu og komust tveim­ur yfir, 16:14, þegar seinni hálfleik­ur var tæp­lega hálfnaður.

FH skoraði næstu þrjú mörk og komst í 17:16 og þannig var staðan þegar rúm­ar tíu mín­út­ur voru eft­ir. Fram jafnaði í kjöl­farið og var staðan 18:18 þegar rúm­ar fimm mín­út­ur voru eft­ir.

FH skoraði næsta mark en Fram svaraði með þrem­ur mörk­um í röð og komst í 21:19 þegar rúm mín­úta var eft­ir. Tókst FH ekki að jafna eft­ir það. 

Fram 22:19 FH opna loka
Augna­blik — sæki gögn...
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert