Fram er einum sigri frá úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta eftir sigur á FH, 22:19, á heimavelli í öðrum leik liðanna í Úlfarsárdalnum í kvöld. Er Fram nú með 2:0-forystu í einvíginu. Þriðji leikurinn er næstkomandi fimmtudag, á sumardaginn fyrsta, í Kaplakrika.
Framarar byrjuðu betur og komust í 4:1 í upphafi leiks. FH svaraði og minnkaði muninn í 4:3 en Fram hélt frumkvæðinu og var með 9:5 forystu þegar tólf mínútur voru eftir af fyrri hálfleik.
FH-ingar lögðu ekki árar í bát, því þeir skoruðu sex af átta síðustu mörkum hálfleiksins og var staðan því hnífjöfn í hálfleik, 11:11.
FH komst yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 14:13 snemma í seinni hálfleik. Framarar svöruðu og komust tveimur yfir, 16:14, þegar seinni hálfleikur var tæplega hálfnaður.
FH skoraði næstu þrjú mörk og komst í 17:16 og þannig var staðan þegar rúmar tíu mínútur voru eftir. Fram jafnaði í kjölfarið og var staðan 18:18 þegar rúmar fimm mínútur voru eftir.
FH skoraði næsta mark en Fram svaraði með þremur mörkum í röð og komst í 21:19 þegar rúm mínúta var eftir. Tókst FH ekki að jafna eftir það.
Fram | 22:19 | FH |
Opna lýsingu ![]() ![]() |
![]() ![]() |
---|---|---|---|---|
60. mín. Theodór Sigurðsson (Fram) skoraði mark Fram er að komast í 2:0! | ||||
Augnablik — sæki gögn... |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |