Fjórtán íslensk mörk í Meistaradeildarjafntefli

Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon voru andstæðingar í dag …
Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon voru andstæðingar í dag og skoruðu fjögur mörk hvor. mbl.is/Kristinn Magnusson

Fjór­ir ís­lensk­ir landsliðsmenn í hand­knatt­leik létu all­ir að sér kveða í stór­leik Mag­deburg og Veszprém í átta liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í dag þegar liðin mætt­ust í Þýskalandi.

Þetta var fyrri viður­eign liðanna og endaði með jafn­tefli, 26:26, eft­ir að ung­verska liðið hafði lengst af verið með for­yst­una. Þau mæt­ast aft­ur í Veszprém í næstu viku og þar kem­ur í ljóst hvert þeirra kemst í undanúr­slit­in.

Ómar Ingi Magnús­son skoraði fjög­ur mörk fyr­ir Mag­deburg og Gísli Þor­geir Kristjáns­son þrjú en Aron Pálm­ars­son skoraði fjög­ur mörk fyr­ir Vez­sprém og Bjarki Már Elís­son þrjú.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert