Stjarnan vann fyrsta leikinn

Embla Steindórsdóttir skoraði níu mörk í kvöld.
Embla Steindórsdóttir skoraði níu mörk í kvöld. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Stjarn­an sigraði Aft­ur­eld­ingu, 27:25, í fyrsta úr­slita­leik um­spils­ins um sæti í úr­vals­deild kvenna í hand­knatt­leik en leikið var í Garðabæ í kvöld.

Stjarn­an var yfir í hálfleik, 19:13. Liðin mæt­ast aft­ur í Mos­fells­bæ á laug­ar­dag­inn en þrjá sigra þarf til að fá keppn­is­rétt í úr­vals­deild­inni 2025-26.

Stjarn­an endaði í sjö­unda sæti úr­vals­deild­ar­inn­ar í vet­ur og Aft­ur­eld­ing endaði í þriðja sæti 1. deild­ar en sló út HK sem endaði í öðru sæti.

Embla Stein­dórs­dótt­ir og Eva Björk Davíðsdótt­ir skoruðu tvo þriðju­hluta af mörk­um Stjörn­unn­ar í kvöld, níu mörk hvor. Hulda Dags­dótt­ir skoraði níu mörk fyr­ir Aft­ur­eld­ingu.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert