Getur ekki tekið þátt með Fram í kvöld

Erlendur Guðmundsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn FH …
Erlendur Guðmundsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn FH í kvöld. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Hand­boltamaður­inn Er­lend­ur Guðmunds­son get­ur ekki tekið þátt með Fram þegar liðið mæt­ir FH í kvöld í undanúr­slit­um Íslands­móts karla. Liðið get­ur tryggt sér sæti í úr­slit­um með sigri.

Er­lend­ur er línumaður og skoraði 46 mörk fyr­ir Fram í deild­inni þegar liðið lenti í fjórða sæti.

Hann missti af seinni leik Fram gegn FH í undanúr­slit­um síðastliðinn mánu­dag en liðið er 2:0 yfir í ein­víg­inu. 

„Ég fékk höfuðhögg á æf­ingu og væg­an heila­hrist­ing. Er bara nýhætt­ur að vera með haus­verk,“ sagði Er­lend­ur við mbl.is í dag.

„Held ég nái leik fjög­ur ef það kem­ur að því,“ sagði Er­lend­ur en það þarf að vinna þrjá leiki til þess að kom­ast í úr­slit.

FH og Fram mæt­ast í kvöld klukk­an 19:30 í Kaplakrika.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert