Selfoss einu skrefi frá úrvalsdeildinni

Tryggvi Sigurberg Traustason skoraði sjö mörk fyrir Selfyssinga í kvöld.
Tryggvi Sigurberg Traustason skoraði sjö mörk fyrir Selfyssinga í kvöld. mbl.is/Óttar Geirsson

Sel­fyss­ing­ar náðu í kvöld for­ystu í ein­víg­inu við Gróttu um sæti í úr­vals­deild karla í hand­knatt­leik með því að vinna góðan sig­ur á Seltjarn­ar­nesi í þriðja leik liðanna, 37:35.

Staðan er því 2:1, Sel­fyss­ing­um í hag, og þeir fá nú tæki­færi til að tryggja sér úr­vals­deild­ar­sæti sín­um heima­velli í fjórða leikn­um á sunnu­dags­kvöldið.

Ágúst Ingi Óskars­son skoraði 13 mörk fyr­ir Gróttu, Jakob Ingi Stef­áns­son 7 og Antoine Óskar Pantano 4.

Tryggvi Sig­ur­berg Trausta­son og Hann­es Hösk­ulds­son skoruðu 7 mörk hvor fyr­ir Sel­foss og Al­varo Mallols 6. Al­ex­and­er Hrafn­kels­son varði 15 skot í marki liðsins.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert