Stórleikur Andra í Mannheim

Andri Már Rúnarsson átti mjög góðan leik í dag.
Andri Már Rúnarsson átti mjög góðan leik í dag. mbl.is/Hákon Pálsson

Andri Már Rún­ars­son, landsliðsmaður­inn ungi í hand­knatt­leik, átti stór­leik með Leipzig í  dag þegar liðið sótti Rhein-Neckar Löwen heim til Mann­heim í þýsku 1. deild­inni.

Andri skoraði níu mörk og átti þrjár stoðsend­ing­ar og var marka- og stoðsend­inga­hæst­ur í liði Leipzig, und­ir stjórn föður hans, Rún­ars Sig­tryggs­son­ar, en mátti sætta sig við naumt tap, 35:34, þar sem liðinu mistókst að skora úr síðustu sókn leiks­ins.

Leipzig er í fjór­tánda sæti af átján liðum með 17 stig en í lít­illi fall­hættu því það er sjö stig­um fyr­ir ofan fallsæti deild­ar­inn­ar.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert