Vorum með bakið upp við vegg

Einar Örn Sindrason átt flottan leik í kvöld.
Einar Örn Sindrason átt flottan leik í kvöld. mbl.is/Eyþór Árnason

Ein­ar Örn Sindra­son átti flott­an leik fyr­ir FH er liðið valtaði yfir Fram, 36:20, í þriðja leik liðanna í undanúr­slit­um Íslands­móts­ins í hand­bolta í Kaplakrika í kvöld. Staðan í ein­víg­inu er nú 2:1, Fram í vil.

„Það var meiri bar­átta í okk­ur núna. Við vor­um með bakið upp við vegg og við þurft­um að sækja sig­ur. Það tókst og ég er mjög ánægður,“ sagði Ein­ar en FH hefði farið í sum­ar­frí með tapi í kvöld.

„Við byrjuðum þetta mjög sterkt og maður fann að það voru all­ir klár­ir. Við spiluðum flott­an hand­bolta á móti góðu liði. Þegar þú nærð svona góðum takti þá verður þú að halda áfram og við gerðum það.

Stemningin í Kaplakrika var svakaleg.
Stemn­ing­in í Kaplakrika var svaka­leg. Ljós­mynd/​Krist­inn Steinn

Við töluðum sam­an eft­ir leik tvö og töluðum sam­an um þetta helsta hjá Frömur­um. Við þétt­um raðirn­ar og ákváðum að keyra á þá í dag. Það tókst,“ sagði hann.

Stemn­ing­in í Kaplakrika var með besta móti í kvöld. „Það er magnað. Við erum með hell­ing af fólki sem syng­ur og trall­ar all­an leik­inn. Það ýtir í bakið á okk­ur til að gera bet­ur.“

Fjórði leik­ur ein­víg­is­ins fer fram á sunnu­dag í Úlfarsár­dal og þá fær FH tæki­færi til að jafna met­in, ann­ars fer liðið í sum­ar­frí.

„Þeir spila vel í Úlfarsár­dal og við verðum að mæta enn bet­ur til leiks þá,“ sagði Ein­ar.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert