Viljum vinna riðilinn

Snorri Steinn Guðjónsson
Snorri Steinn Guðjónsson mbl.is/Eyþór

„Mér líður vel fyr­ir þessa leiki,“ sagði Snorri Steinn Guðjóns­son landsliðsþjálf­ari karla í hand­bolta í sam­tali við mbl.is. Fram und­an hjá ís­lenska liðinu eru leik­ir við Bosn­íu og Georgíu í undan­keppni EM.

Er um síðustu leiki Íslands í undan­keppn­inni að ræða en sætið á EM hef­ur þegar verið tryggt með fjór­um sigr­um í fyrstu fjór­um leikj­un­um.

„Þetta er ekki frá­bær tíma­setn­ing fyr­ir þessa glugga. Ef ég fengi að ráða vildi ég tvo glugga fyr­ir ára­mót, upp á stór­mót­in að gera. Það er langt tíma­bil hjá öll­um og ef­laust ein­hver þreyta far­in að gera vart við sig.

Þetta er verk­efni sem við þurf­um að tækla. Það er gott að vera komn­ir á mótið en við vilj­um vinna riðil­inn. Ég vil vinna báða þessa leiki og ég legg mikla áherslu á það. Við verðum að halda áfram að sýna þá fag­mennsku sem hef­ur ein­kennt okk­ur í þess­ari undan­keppni. Það væri sterkt að vinna alla leik­ina í riðlin­um,“ sagði Snorri.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert