Stórsigur Hauka í fyrsta leik

Lena Margrét Valdimarsdóttir sækir að vörn Hauka í dag.
Lena Margrét Valdimarsdóttir sækir að vörn Hauka í dag. mbl.is/Ólafur Árdal

Hauk­ar unnu afar sann­fær­andi 12 marka sig­ur, 30:18, á Fram á úti­velli í fyrsta leik liðanna í undanúr­slit­um Íslands­móts kvenna í hand­bolta í Úlfarsár­dal í dag.

Hauk­ar byrjuðu með lát­um og komust í 10:4 snemma leiks. Fram gekk illa að minnka mun­inn og munaði sjö mörk­um í hálfleik, 17:10.

Ekki gekk bet­ur hjá Fram að minnka mun­inn í seinni hálfleik og var mun­ur­inn tíu mörk þegar hann var hálfnaður, 23:13.

Voru Fram­ar­ar aldrei lík­leg­ir til að jafna eft­ir það og sann­fær­andi Hauka­sig­ur raun­in.

Leik­ur­inn var í beinni texta­lýs­ingu á mbl.is sem nálg­ast má hér fyr­ir neðan.

Fram 18:30 Hauk­ar opna loka
Augna­blik — sæki gögn...
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert