Snýr aftur til uppeldisfélagsins

Ída Bjarklind Magnúsdóttir.
Ída Bjarklind Magnúsdóttir. Ljósmynd/Selfoss

Hand­knatt­leiks­kon­an Ída Bjark­lind Magnús­dótt­ir er geng­in til liðs við upp­eld­is­fé­lag sitt Sel­foss á nýj­an leik. 

Ída Bjark­lind skrif­ar und­ir þriggja ára samn­ing á Sel­fossi en hún kem­ur frá Vík­ingi úr Reykja­vík. Ída lék þá einnig með Stjörn­unni. 

Ída hef­ur leikið í gegn­um öll yngri landslið Íslands og hef­ur verið meðal marka­hæstu leik­manna B-deild­ar­inn­ar. 

„Ída er há­vax­in skytta sem get­ur leikið bæði hægra og vinstra meg­in í sókn­inni. Þá er hún einnig öfl­ug í vörn­inni,“ stend­ur meðal ann­ars í til­kynn­ingu Sel­fyss­inga. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert