Fram í úrslit eftir tvær framlengingar

Arnór Máni Daðason fagnar með stuðningsmönnum Fram eftir leik.
Arnór Máni Daðason fagnar með stuðningsmönnum Fram eftir leik. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Fram tryggði sér sæti í úr­slit­um Íslands­móts karla í hand­bolta með sigri á FH, 34:33, í tvífram­lengd­um fjórða leik í undanúr­slit­um í kvöld. Mar­el Bald­vins­son skoraði sig­ur­mark Fram 25 sek­únd­um fyr­ir leiks­lok.

Hetj­an var þó markvörður­inn Arn­ór Máni Daðason því hann varði víti eft­ir að leiktím­inn var runn­inn út í fram­leng­ingu tvö.

Fram var yfir stærst­an hluta leiks í venju­leg­um leiktíma en FH gerði vel í að jafna með góðum lokakafla og var staðan 24:24 eft­ir 60 mín­út­ur og því varð að fram­lengja.

Ekki tókst að skilja liðin að í einni fram­leng­ingu því staðan eft­ir hana var 28:28. Í ann­arri fram­leng­ingu höfðu Fram­ar­ar loks bet­ur og leika við Val eða Aft­ur­eld­ingu í úr­slit­um.

Reynir Þór Stefánsson hjá Fram sækir að marki FH í …
Reyn­ir Þór Stef­áns­son hjá Fram sæk­ir að marki FH í kvöld. Ljós­mynd/​Krist­inn Steinn
Fram 34:33 FH opna loka
Augna­blik — sæki gögn...
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert