Selfyssingar komnir í úrvalsdeildina

Hannes Höskuldsson skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í kvöld.
Hannes Höskuldsson skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í kvöld. mbl.is/Óttar

Sel­foss er kom­inn í úr­vals­deild karla í hand­knatt­leik eft­ir sig­ur gegn Gróttu, 27:26, í fjórða leik um­spils­ins í dag.

Sel­foss hafði bet­ur, 3:1, í ein­víg­inu og mun Grótta spila í 1. deild­inni á næsta tíma­bili.

Hann­es Hösk­ulds­son var marka­hæst­ur í liði Sel­foss með sjö mörk. Tryggvi Sig­ur­berg Trausta­son skoraði fimm mörk fyr­ir Sel­foss.

Í liði Gróttu var Jakob Ingi Stef­áns­son marka­hæst­ur með sex mörk. Elv­ar Otri Hjálm­ars­son og Jón Ómar Gísla­son skoruðu fimm mörk hvor fyr­ir Gróttu.

 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert