Ungverskur markvörður til FH

Szonja Szöke er komin til FH.
Szonja Szöke er komin til FH. Ljósmynd/FH

Markvörður­inn Szonja Szöke hef­ur gert þriggja ára samn­ing við hand­knatt­leiks­deild FH og kem­ur til liðsins frá MTK Bu­dapest í Ung­verjalandi.

Szonja verður tví­tug á ár­inu en þrátt fyr­ir ung­an ald­ur hef­ur hún spilað síðastliðin tvö tíma­bil með liði MTK í efstu deild Ung­verja­lands og hef­ur auk þess verið viðloðandi yngri landslið þjóðar sinn­ar, sem meðal ann­ars vann til gull­verðlauna á Evr­ópu­móti U19 ára landsliða árið 2023.

FH leik­ur áfram í 1. deild á næsta tíma­bili eft­ir að hafa hafnað í sjö­unda sæti af tíu liðum í deild­inni í ár.

„Szonja er gríðarlega spenn­andi leikmaður sem við FH-ing­ar bind­um mikl­ar von­ir við. Eft­ir að hafa fengið hana á reynslu var ljóst að um virki­lega öfl­ug­an mark­mann væri að ræða sem mun án nokk­urs vafa styrkja liðið okk­ar mikið,“ sagði Ágúst Bjarni Garðars­son, formaður hand­knatt­leiks­deild­ar FH í til­kynn­ingu.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert