Kviknar á mörgum í úrslitaleikjum

Valsmenn fagna sigri í kvöld og sæti í úrslitum.
Valsmenn fagna sigri í kvöld og sæti í úrslitum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Óskar Bjarni Óskars­son, þjálf­ari Vals, seg­ir frammistöðuna í odda­leikn­um í kvöld hafa verið þá bestu hjá Val í undanúr­slita­leikj­un­um gegn Aft­ur­eld­ingu. 

Val­ur hafði bet­ur 33:29 og sam­tals 3:2 í undanúr­slit­un­um og mæt­ir Fram í úr­slit­um Íslands­móts karla í hand­knatt­leik. 

„Ég vil byrja á því að þakka þjálf­ur­um og leik­mönn­um Aft­ur­eld­ing­ar fyr­ir ein­vígið því þetta var skemmti­legt fyr­ir hand­bolt­ann. Mér fannst frammistaða þeirra í raun­inni vera betri en okk­ar í fyrstu fjór­um leikj­un­um þótt við höf­um unnið tvo þeirra. Í kvöld fannst mér við vera með yf­ir­hönd­ina og þetta var besta frammistaða okk­ar í leikj­un­um fimm. Góð orka, góð vörn, eng­ir tækni­feil­ar, góð skot og all­ir sem komu við sögu í leikn­um stóðu sig. Það er erfitt að mæta Val í svona formi og þetta var góð frammistaða á heild­ina litið,“ sagði Óskar þegar mbl.is ræddi við hann að leikn­um lokn­um á Hlíðar­enda en þar vann Val­ur alla þrjá leik­ina. 

Óskar Bjarni fer yfir sviðið í leiknum í kvöld.
Óskar Bjarni fer yfir sviðið í leikn­um í kvöld. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

„Mér leið vel í gær og í dag. Strák­arn­ir í liðinu eru sig­ur­veg­ar­ar. Þegar koma svona odda­leik­ir og bikar­úr­slita­leik­ir þá kvikn­ar á mörg­um í hópn­um. Björg­vin var frá­bær í mark­inu. Mér fannst margt vera mjög gott hjá okk­ur í dag og ég er stolt­ur af liðinu,“ seg­ir Óskar Bjarni. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert