Langþráð endurkoma orðin að veruleika

Hákon Daði Styrmisson snýr loksins aftur í bráð.
Hákon Daði Styrmisson snýr loksins aftur í bráð. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hand­knatt­leiksmaður­inn Há­kon Daði Styrmis­son er í leik­manna­hópi þýska B-deild­arliðsins Eintracht Hagen í fyrsta skipti í heilt ár í kvöld en liðið leik­ur úti­leik við Ludwigs­hafen.

Há­kon sleit kross­band í hné í byrj­un maí á síðasta ári og hef­ur verið frá keppni síðan.

Eyjamaður­inn leik­ur með Hagen í þýsku B-deild­inni og var ný­bú­inn að skrifa und­ir þriggja ára samn­ing við fé­lagið þegar hann varð fyr­ir meiðsl­un­um.

Í stuttu viðtali við sam­fé­lags­miðla Hagen sagði Há­kon að hann væri nán­ast orðinn heill heilsu og verði klár í slag­inn fljót­lega.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert