Handknattleiksþjálfarinn Gunnar Magnússon segir nú skilið við Aftureldingu eftir fimm ár í Mosfellsbænum og tekur við karlaliði Hauka í sumar.
Á þeim tíma varð Afturelding bikarmeistari og fékk silfurverðlaun á Íslandsmótinu. Auk þess féll liðið tvívegis úr keppni eftir oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins.
Í gær féll liðið úr keppni á Hlíðarenda eftir tap í oddaleik fyrir Val 33:29.
„Þegar ég er búinn að jafna mig á þessu þá held ég að verði að vera stoltur af minni vinnu. Ég lagði líf og sál í starfið. Mér þótti það vera alger forréttindi að fá að starfa með öllu þessu góða fólki í Mosfellsbænum og ógleymanlegur tími. Ég var einnig heppinn með leikmannahópinn því ég vann með mörgum skemmtilegum leikmönnum á þessum tíma,“ segir Gunnar en bætir því við að menn vilji alltaf meira í afreksíþróttunum.
„Bikarmeistaratitillinn verður ekki tekinn af okkur. Við náðum honum en ég vill alltaf meira. Við náðum þessu þótt ég hafi viljað afrekað meira. En ég er stoltur af minni vinnu og þakklátur fyrir þennan tíma. Eftir situr að ég eignaðist marga góða vini í Aftureldingu og sú vinátta heldur áfram,“ sagði Gunnar þegar mbl.is ræddi við hann að leiknum loknum á Hlíðarenda.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |