Haukar styrkja sig

Aníta Eik Jónsdóttir hefur samið við Hauka.
Aníta Eik Jónsdóttir hefur samið við Hauka. Ljósmynd/Haukar
Hand­knatt­leiks­deild Hauka hef­ur gert samn­ing við Anítu Eik Jóns­dótt­ur um að hún gangi til liðs við fé­lagið í sum­ar.

Aníta Eik kem­ur frá upp­eld­is­fé­lagi sínu HK þar sem hún hef­ur verið einn af lyk­il­mönn­um liðsins und­an­far­in ár í 1. deild.

Hin tví­tuga Aníta Eik get­ur leyst all­ar stöðu fyr­ir utan en hún skoraði 96 mörk í 20 leikj­um fyr­ir HK á tíma­bil­inu.

„Það verður gam­an að fylgj­ast með Anítu á par­ket­inu á Ásvöll­um eft­ir sum­arið og hlökk­um við til að sjá hana í Haukatreyj­unni,“
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert