Færeyingarnir komnir á EM

Elias Ellefsen á Skipagötu er lykilmaður Færeyja.
Elias Ellefsen á Skipagötu er lykilmaður Færeyja. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Fær­ey­ing­ar tryggðu sér í kvöld sæti í loka­keppni Evr­ópu­móts karla í hand­knatt­leik með því að sigra Kó­sovó á úti­velli í Prist­ina, 25:23.

Fær­ey­ing­ar eru efst­ir í 6. riðli undan­keppn­inn­ar með 7 stig, Hol­lend­ing­ar eru með 6, Úkraínu­menn 4 og Kó­sovó 3 stig þegar ein um­ferð er eft­ir.

Fær­eyska liðið lenti und­ir seint í leikn­um, 23:22, en skoraði þrjú síðustu mörk­in og tryggði sér sig­ur­inn.

Hol­lend­ing­ar unnu Úkraínu, 35:27, á úti­velli í kvöld og eru líka bún­ir að tryggja sér EM-sæti.

Hák­un West av Teig­um átti stór­leik með Fær­ey­ing­um í kvöld og skoraði 11 mörk.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert