Skórnir á hilluna eftir tímabilið

Sigríður Hauksdóttir hættir eftir tímabilið.
Sigríður Hauksdóttir hættir eftir tímabilið. mbl.is/Ólafur Árdal

Hand­knatt­leiks­kon­an Sig­ríður Hauks­dótt­ir, vinstri hornamaður Vals, legg­ur skóna á hill­una eft­ir tíma­bilið.

Móðir henn­ar Guðríður Guðjóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi landsliðsfyr­irliði og einn besti leikmaður Íslands á sín­um tíma, staðfesti tíðind­in við mbl.is í dag.

Sig­ríður hef­ur verið í stóru hlut­verki hjá Val frá því hún kom til fé­lags­ins frá HK fyr­ir þrem­ur árum en hún skoraði 50 mörk í 20 leikj­um í úr­vals­deild­inni á leiktíðinni.

Sig­ríður lék yfir 20 lands­leiki fyr­ir Ísland og var lengi fyr­irliði HK, áður en hún færði sig yfir á Hlíðar­enda. 

Sig­ríður, Guðríður og blaðamaður mbl.is eru stödd í Vigo á Spáni þar sem Val­ur mæt­ir Porr­ino í fyrri leik liðanna í úr­slit­um Evr­ópu­bik­ars­ins á morg­un. Seinni leik­ur­inn fer fram á Hlíðar­enda viku síðar.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert