Lilja Ágústsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður Vals, er spennt fyrir úrslitaeinvígi Vals og Porrino í Evrópubikarnum í handbolta. Fyrri leikurinn er í spænska bænum í dag og seinni leikurinn á Hlíðarenda eftir viku.
Ágúst Jóhannsson pabbi Lilju þjálfar kvennalið Vals út tímabilið, eins og hann hefur gert undan farin ár, og tekur svo við karlaliðinu. Lilja vill að samstarf þeirra endi með stæl, en hún viðurkenndi við Morgunblaðið að það hafi verið skrítið að spila fyrir pabba sinn.
„Það er skrítið en á sama tíma dýrmætt þegar pabbi er að fara að hætta með liðið. Maður er orðinn ansi vanur þessu en á sama tíma er þetta mjög skrítið alltaf. Það er ótrúlega gaman að vera komin hingað því það eru líka nokkrar að hætta í liðinu. Það eru breytingar og það verður gaman að kveðja svona,“ sagði hún.
Nánar er rætt við Lilju í Morgunblaðinu sem kom út í morgun.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |