Dýrmætt þegar pabbi er að fara að hætta

Lilja Ágústsdóttir með bros á vör eftir æfingu í gær.
Lilja Ágústsdóttir með bros á vör eftir æfingu í gær. mbl.is/Jóhann Ingi

Lilja Ágústs­dótt­ir, landsliðskona í hand­bolta og leikmaður Vals, er spennt fyr­ir úr­slita­ein­vígi Vals og Porr­ino í Evr­ópu­bik­arn­um í hand­bolta. Fyrri leik­ur­inn er í spænska bæn­um í dag og seinni leik­ur­inn á Hlíðar­enda eft­ir viku.

Ágúst Jó­hanns­son pabbi Lilju þjálf­ar kvennalið Vals út tíma­bilið, eins og hann hef­ur gert und­an far­in ár, og tek­ur svo við karlaliðinu. Lilja vill að sam­starf þeirra endi með stæl, en hún viður­kenndi við Morg­un­blaðið að það hafi verið skrítið að spila fyr­ir pabba sinn.

„Það er skrítið en á sama tíma dýr­mætt þegar pabbi er að fara að hætta með liðið. Maður er orðinn ansi van­ur þessu en á sama tíma er þetta mjög skrítið alltaf. Það er ótrú­lega gam­an að vera kom­in hingað því það eru líka nokkr­ar að hætta í liðinu. Það eru breyt­ing­ar og það verður gam­an að kveðja svona,“ sagði hún.

Nán­ar er rætt við Lilju í Morg­un­blaðinu sem kom út í morg­un.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert