Valur og Porrino frá Spáni skildu jöfn, 29:29, í fyrri leik liðanna í úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta í Porrino í dag. Liðin mætast eftir viku og er Valur í fínni stöðu til að verða fyrsta íslenska kvennaliðið til að vinna Evrópukeppni.
Liðin skiptust á að skora fyrstu mínúturnar en í stöðunni 5:5 skoraði Valur þrjú mörk í röð og var staðan 8:5 þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik.
Liðin skiptust á að skora næstu mínútur en Valur náði fjögurra marka forskoti í fyrsta skipti þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik, 15:11.
Spænska liðið minnkaði muninn þegar fimm sekúndur voru eftir af fyrri hálfleik og Ágúst Jóhannsson tók leikhlé. Thea Imani Sturludóttir þurfti ekki meira en fimm sekúndur til að skora glæsilegt mark og var staðan í hálfleik 16:12, Val í vil.
Elín Rósa Magnúsdóttir átti stórleik í fyrri hálfleik, lagði upp mörk og náði í ótrúlegt magn vítakasta. Þórey Anna Ásgeirsdóttir nýtti fimm slík í fyrri hálfleik og Ásdís Þóra Ágústsdóttir eitt.
Porrino byrjaði seinni hálfleikinn af krafti og jafnaði á um átta mínútum í 18:18. Valur svaraði vel og komst tveimur mörkum yfir á ný í stöðunni 21:19. Munaði tveimur mörkum þegar tíu mínútur voru eftir, 25:23.
Porrino skoraði næstu tvö mörk og jafnaði í 25:25 þegar sjö mínútur voru eftir. Staðan var svo 28:28 þegar 40 sekúndur voru eftir og Valur var með boltann.
Elín Rósa skoraði með gegnumbroti og Porrino tók leikhlé þegar 20 sekúndur voru eftir. Heimakonur nýttu það vel því Micaela Casasola skoraði jöfnunarmarkið á lokasekúndunni.
Porrino | 29:29 | Valur |
Opna lýsingu ![]() ![]() |
![]() ![]() |
---|---|---|---|---|
60. mín. Hafdís Renötudóttir (Valur) varði skot Frá Buforn og Valur getur komist yfir! 50 sekúndur eftir. | ||||
Augnablik — sæki gögn... |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |