Ólýsanlegt að hugsa til þess

Guðríður í góðu skapi í Vigo.
Guðríður í góðu skapi í Vigo. mbl.is/Jóhann Ingi

„Þetta er stór­kost­legt,“ sagði Guðríður Guðjóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi landsliðsfyr­irliði í hand­bolta, í sam­tali við mbl.is í Vigo á Spáni um að kvennalið Vals sé komið í úr­slit Evr­ópu­bik­ars­ins, þar sem and­stæðing­ur­inn verður Porr­ino frá Spáni.

„Þetta er ótrú­leg­ur ár­ang­ur. Það er magnað að fá að vera hérna og upp­lifa þetta. Þetta hef­ur verið rosa­lega vel gert hjá þeim. Ég fór með þeim til Kristianstad og svo mæti ég á leik­ina heima. Þetta er ein­stak­ur ár­ang­ur hjá þeim,“ sagði hún.

Guðríður spilaði og þjálfaði ansi lengi og þekk­ir hand­bolta því afar vel. Hvað ger­ir Valsliðið svona gott?

„Það er ótrú­leg sam­heldni í þessu liði. Þær eru með frá­bær­an þjálf­ara sem er einn mesti hand­bolta­heili sem ég hef kynnst. Þær eru rosa­lega sam­stillt­ar. Þetta er góð blanda af yngri og eldri leik­mönn­um sem ná mjög vel sam­an.

Þess­ar yngri læra rosa­lega mikið af þeim eldri, sem eru samt ekk­ert gaml­ar þannig séð held­ur á besta aldri. Þær eru ótrú­lega sterk­ar og ein­beitt­ar á það sem þær eru að gera,“ út­skýrði hún.

Ef Val­ur vinn­ur ein­vígið við Porr­ino fer Evr­ópu­bik­ar­inn á loft á heima­velli liðsins á Hlíðar­enda á laug­ar­dag eft­ir viku. 

„Það er ólýs­an­legt að hugsa til þess. Maður sá strák­ana gera þetta í fyrra og það var ólýs­an­legt, það er það eina sem ég get sagt“ sagði Guðríður.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert