Verður skrítið að kveðja þær

Ágúst Jóhannsson duglegur í vinnunni á Spáni.
Ágúst Jóhannsson duglegur í vinnunni á Spáni. mbl.is/Jóhann Ingi

„Hún er blend­in,“ sagði Ágúst Jó­hanns­son, þjálf­ari kvennaliðs Vals í hand­bolta, um þá staðreynd að hann hætt­ir með kvennaliðið eft­ir tíma­bilið og tek­ur við karlaliðinu. Á meðal leik­manna Vals eru dæt­ur hans Lilja og Ásdís Þóra.

„Ég er bú­inn að þjálfa þess­ar stelp­ur ótrú­lega lengi. Ég hef átt æðis­lega tíma með þeim og unnið marga glæsi­lega sigra. Það verður skrítið að kveðja þær þegar að því kem­ur,“ sagði Ágúst við mbl.is frá hót­eli liðsins í Vigo á Spáni.

Val­ur mæt­ir Porr­ino frá Spáni í fyrri leik liðanna í úr­slit­um Evr­ópu­bik­ars­ins klukk­an 15 í dag. Eft­ir það er ein­vígi við Hauka í úr­slit­um Íslands­móts­ins.

„Nú ætl­um við að njóta þess að vera í úr­slita­leikj­um, það er það skemmti­leg­asta í þessu. Á meðan leyfi ég mér ekki of mikið að hugsa um annað. Það kem­ur samt fyr­ir stund­um því það eru fáir leik­ir, fáar æf­ing­ar og fáir fund­ir eft­ir,“ sagði Ágúst.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert