Roland ráðinn til HSÍ

Roland Valur Eradze á æfingu karlalandsliðsins.
Roland Valur Eradze á æfingu karlalandsliðsins. mbl.is/Eyþór Árnason

Roland Val­ur Era­dze, fyrr­ver­andi landsliðsmarkvörður í hand­knatt­leik, hef­ur verið ráðinn til Hand­knatt­leiks­sam­bands Íslands.

Þar verður hann markv­arðaþjálf­ari karla­landsliðsins og yngri landsliðanna, ásamt því að fylgja eft­ir ung­um og efni­leg­um ís­lensk­um markvörðum sem vald­ir eru af af­reks­sviði HSÍ.

Roland hef­ur und­an­farna mánuði starfað í kring­um karla­landsliðið, en hann var í þjálf­arat­eymi liðsins á síðastliðnu heims­meist­ara­móti.

Síðastliðna mánuði hef­ur mynd­ast einkar gott sam­band milli Rolands og markverði ís­lenska liðsins og því heilla skref fyr­ir liðið að fá Roland inn í teymið til fram­búðar.

Einnig mun Roland sjá um markv­arðaþjálf­un yngri landsliða ásamt því að fylgja eft­ir ung­um og efni­leg­um ís­lensk­um markvörðum sem vald­ir eru af af­reks­sviði HSÍ.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert