Frá Gróttu til ÍBV

Jakob Ingi Stefánsson (t.h.) er genginn til liðs við ÍBV.
Jakob Ingi Stefánsson (t.h.) er genginn til liðs við ÍBV. Ljósmynd/ÍBV

Hand­knatt­leiks­deild ÍBV hef­ur samið við horna­mann­inn Jakob Inga Stef­áns­son um að leika með liðinu næstu tvö tíma­bil.

Jakob Ingi er 27 ára vinstri hornamaður sem kem­ur frá Gróttu, sem féll úr úr­vals­deild­inni á ný­af­stöðnu tíma­bili.

Hann hef­ur leikið með Gróttu und­an­far­in sex tíma­bil en ólst upp hjá ÍR og var einnig um tíma á mála hjá Aft­ur­eld­ingu.

„Hann hef­ur verið með marka­hæstu mönn­um Gróttu og gríðarlega mik­il­væg­ur á vell­in­um sem og utan vall­ar.

Við erum afar ánægð með að Jakob muni spila fyr­ir ÍBV og hlökk­um til sam­starfs­ins,“ sagði meðal ann­ars í til­kynn­ingu hand­knatt­leiks­deild­ar ÍBV.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert