Óðinn samdi við ÍR

Óðinn Freyr Heiðmarsson er mættur í Breiðholtið.
Óðinn Freyr Heiðmarsson er mættur í Breiðholtið. Ljósmynd/ÍR

Óðinn Freyr Heiðmars­son hef­ur samið við hand­knatt­leiks­deild ÍR um að leika með liðinu næstu tvö tíma­bil.

Óðinn Freyr, sem er 26 ára línumaður, kem­ur frá Fjölni, þar sem hann lék und­an­far­in ár. Fjöln­ir féll úr úr­vals­deild­inni á ný­af­stöðnu tíma­bili.

„Hann spilaði 22 leiki með þeim í Olís-deild­inni á ný­af­stöðnu tíma­bili og skoraði í þeim 62 mörk auk þess sem hann spilaði lyk­il­hlut­verk í varn­ar­leik liðsins.

Það er mikið gleðiefni að Óðinn hafi ákveðið að taka slag­inn í Breiðholt­inu á næstu árum og bind­um við mikl­ar von­ir við hann,“ sagði meðal ann­ars í til­kynn­ingu frá hand­knatt­leiks­deild ÍR.

Óðinn Freyr ólst upp hjá Þór á Ak­ur­eyri og er af hand­bolta­ætt­um en faðir hans er Heiðmar Felix­son, fyrr­ver­andi landsliðsmaður og nú­ver­andi aðstoðarþjálf­ari þýska liðsins Hanno­ver-Burgdorf.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert