Skiptir um félag í Noregi

Elías Már Halldórsson skiptir um félag í Noregi.
Elías Már Halldórsson skiptir um félag í Noregi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hand­knatt­leiksþjálf­ar­inn Elías Már Hall­dórs­son hef­ur verið ráðinn til Ry­ger í Stafangri í Nor­egi og tek­ur hann við karlaliði fé­lags­ins.

Elías gerði tveggja ára samn­ing við fé­lagið. Ry­ger endaði í ní­unda sæti B-deild­ar­inn­ar á síðustu leiktíð og leik­ur áfram í næ­stefstu deild.

Elías kem­ur til Ry­ger frá Fredrikstad í Nor­egi en hann þjálfaði kvennalið fé­lags­ins frá 2021 og þar til í vor.

Áður en Elías flutti til Nor­egs þjálfaði hann karlalið HK og kvennalið Hauka. Þá var hann aðstoðarþjálf­ari landsliðsins er Axel Stef­áns­son var landsliðsþjálf­ari.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert