Handknattleikskonurnar Ragnheiður Ragnarsdóttir og Thelma Melsteð Björgvinsdóttir hafa báðar skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélagið Hauka.
Í tilkynningu frá Haukum kemur ekki fram hversu langir nýju samningarnir eru en tekið er fram að Ragnheiður og Thelma muni halda áfram að leika fyrir liðið á næstu árum, en þær eru á leið með liðinu í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn gegn ríkjandi meisturum Vals. Fyrsti leikur einvígisins fer fram á Hlíðarenda næstkomandi þriðjudag, 20. maí.
Ragnheiður er þrítugur hornamaður sem hefur skorað 41 mark í 27 leikjum á Íslandsmótinu í vetur og Thelma er tvítugur línumaður sem hefur leikið 14 leiki og skorað 11 mörk.
„Það er fagnaðarefni að Ragnheiður framlengi samning sinn við Hauka en hún er ein af leikreyndustu leikmönnum liðsins og mikilvægt fyrir yngri leikmenn liðsins að þær eldri og leikreyndari verði áfram þeim til halds og trausts,“ sagði um Ragnheiði í tilkynningunni.
„Það er því mikið ánægjuefni að Thelma framlengi samning sinn við Hauka og er það liður í að halda áfram að berjast um alla þá titla sem í boði eru,“ sagði um Thelmu í tilkynningunni.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía |
11.05 | Ísland | 33:21 | Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland |
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |