Halda kyrru fyrir hjá Haukum

Ragmheiður Ragnarsdóttir og Thelma Melsteð Björgvinsdóttir.
Ragmheiður Ragnarsdóttir og Thelma Melsteð Björgvinsdóttir. Ljósmynd/Haukar

Hand­knatt­leiks­kon­urn­ar Ragn­heiður Ragn­ars­dótt­ir og Thelma Mel­steð Björg­vins­dótt­ir hafa báðar skrifað und­ir nýj­an samn­ing við upp­eld­is­fé­lagið Hauka.

Í til­kynn­ingu frá Hauk­um kem­ur ekki fram hversu lang­ir nýju samn­ing­arn­ir eru en tekið er fram að Ragn­heiður og Thelma muni halda áfram að leika fyr­ir liðið á næstu árum, en þær eru á leið með liðinu í úr­slita­ein­vígið um Íslands­meist­ara­titil­inn gegn ríkj­andi meist­ur­um Vals. Fyrsti leik­ur ein­víg­is­ins fer fram á Hlíðar­enda næst­kom­andi þriðju­dag, 20. maí.

Ragn­heiður er þrítug­ur hornamaður sem hef­ur skorað 41 mark í 27 leikj­um á Íslands­mót­inu í vet­ur og Thelma er tví­tug­ur línumaður sem hef­ur leikið 14 leiki og skorað 11 mörk.

„Það er fagnaðarefni að Ragn­heiður fram­lengi samn­ing sinn við Hauka en hún er ein af leikreynd­ustu leik­mönn­um liðsins og mik­il­vægt fyr­ir yngri leik­menn liðsins að þær eldri og leikreynd­ari verði áfram þeim til halds og trausts,“ sagði um Ragn­heiði í til­kynn­ing­unni.

„Það er því mikið ánægju­efni að Thelma fram­lengi samn­ing sinn við Hauka og er það liður í að halda áfram að berj­ast um alla þá titla sem í boði eru,“ sagði um Thelmu í til­kynn­ing­unni.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 6 6 0 0 196:143 53 12
2 Georgía 6 3 0 3 151:162 -11 6
3 Grikkland 6 2 0 4 151:168 -17 4
4 Bosnía 6 1 0 5 143:168 -25 2
11.05 Grikkland 30:23 Bosnía
11.05 Ísland 33:21 Georgía
08.05 Georgía 29:26 Grikkland
07.05 Bosnía 25:34 Ísland
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert