„Það er erfitt að lýsa þessu. Þetta er einstök tilfinning, sem er ógeðslega góð,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals í samtali við mbl.is eftir að hún varð Evrópubikarmeistari með liði sínu eftir sigur á spænska liðinu Porrino á heimavelli.
Valur var með sjö marka forskot þegar skammt var eftir. Að lokum vann Valsiðið með einu marki eftir mikið áhlaup hjá spænska liðinu.
„Taugarnar voru miklar. Það eru ekki mörg lið sem spila svona aggresíva vörn og gera það vel. Á þessum lokakafla misstum við dampinn. Fram að því gerðum við vel í að stilla okkur af og halda áfram að bæta í forskotið.“
Valur vann Evrópubikarinn fyrir framan troðfullan Hlíðarenda af stuðningsmönnum sínum.
„Það er ómetanlegt að fá svona mikinn stuðning hérna. Maður hefur oft mætt hingað og séð úrslitakeppnina í körfunni hjá körlunum og Evrópuleikina og það er troðið. Loksins fengum við að upplifa það og það er svo gaman. Ég vil þakka öllum kærlega fyrir komuna.“
En er Thea búin að átta sig á því að hún sé Evrópubikarmeistari?
„Ég er búin að melta þetta aðeins núna og það kemur eflaust betur þegar við fögnum inn í klefa. Nú er það beint í júróvisionpartí,“ sagði Thea.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía | ||
11.05 | Ísland | ![]() |
33:21 | ![]() |
Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland | ||
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland | ||
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía | ||
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland | ||
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía | ||
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland | ||
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland | ||
10.11 | Georgía | ![]() |
25:30 | ![]() |
Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía | ||
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 6 | 6 | 0 | 0 | 196:143 | 53 | 12 |
2 | Georgía | 6 | 3 | 0 | 3 | 151:162 | -11 | 6 |
3 | Grikkland | 6 | 2 | 0 | 4 | 151:168 | -17 | 4 |
4 | Bosnía | 6 | 1 | 0 | 5 | 143:168 | -25 | 2 |
11.05 | Grikkland | 30:23 | Bosnía | ||
11.05 | Ísland | ![]() |
33:21 | ![]() |
Georgía |
08.05 | Georgía | 29:26 | Grikkland | ||
07.05 | Bosnía | 25:34 | Ísland | ||
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía | ||
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland | ||
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía | ||
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland | ||
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland | ||
10.11 | Georgía | ![]() |
25:30 | ![]() |
Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía | ||
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |